Langar þínum skóla, frístundaheimili og félagsmiðstöð að gerast Réttindaskóli og -frístund?
Þá biðjum við þig að fylla út formið hér að neðan og við höfum samband. Athugið að ekki er hægt að fara af stað með Réttindaskóla og -frístundar verkefnið nema að allar starfsstöðvar (skóli, frístund og félagsmiðstöð) vinni verkefnið saman. Upplýsingar um verkefnið er að finna hér á heimasíðu UNICEF. Ef þú hefur frekari spurningar biðjum við þig að senda tölvupóst á netfangið rettindaskolar@unicef.is. Við hlökkum til að heyra frá þér!