
01. febrúar 2021
Skrifstofan lokuð tímabundið
Við minnum á að skrifstofa UNICEF er enn lokuð vegna kórónaveirunnar. Starfsemin heldur þó að sjálfsögðu áfram og eins og áður er hægt að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst (unicef (hjá) unicef.is ) eða í síma 552-6300. Við vonum að við getum opnað mjög fljótlega!
Fleiri
fréttir
22. október 2025
12 milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun UNICEF og Krónunnar
Lesa meira11. október 2025
UNICEF fagnar vopnahléi á Gaza
Lesa meira10. október 2025
